Dyngjujökull

Dyngjujökull, einn stærsti skriðjökull Vatnajökuls. Síðla á heitum sumardögum beljar leysingavatn ofan jökulinn og myndar stórt fljót sem fellur fram sandinn austan við Urðarháls og kallast Síðdegisflæður. Þá er bílum hætt.