Dyngjuvatn

Dyngjuvatn, grunnt stöðuvatn. Í vorleysingum getur það orðið allt að 6 km á lengd en minnkar mjög er á sumarið líður.