Dynjandi

Dynjandi, nú í eyði. Önnur örnefni kennd við Dynjandi eru Dynjandis­vogur og Dynjandisá. Í henni er mesti foss Vestfjarða og einn fegursti foss landsins, Dynjandi,, 100 m hár og breiður, oft nefndur Fjallfoss. Neðar fimm fossar, Háifoss, Úðafoss, Göngufoss, Hundafoss og Bæjar­foss neðstur. Gengt er bak við Göngufoss. Fossarnir sjást allir úr fjörunni.