Dynjandisheiði

Dynjandisheiði, milli Geir­þjófs­fjarðar og Dynjandisvogs. Hæst um 500m. Á Dynjandisheiði eru sýslumót Vestur–Barðastrandar– og Vestur–Ísa­fjarðar­sýslna.