Dýrafjörður

Dýrafjörður, stærstur þeirra fjarða sem liggja í Vestur–Ísafjarðarsýslu og fjölbreytilegastur að landslagi.Um 39 km langur en víðast fremur mjór.

Tvö stök fell, Mýrafell, 312 m, að norðan og Sandafell, 367 m, að sunnan.