Efri-Brú

Efri–Brú, þar fædd­ist Tómas Guð­­munds­­son (1901–83) skáld.

Við vega­mótin að bæn­um hefur Ár­nes­inga­félagið í Reykjavík gróður­­sett tré í svo­kölluðum Tómas­­ar­­lundi og komið þar fyrir brjóstmynd af skáldinu þar sem það horfir yfir Úlfljótsvatn.

Bæn­­hús með 12. aldar sniði, vígt árið 2001.

Gistirekstur er að Efri–Brú.