Einhamar

Langibotn, innst í Geirþjófsfirði, jörð Auðar konu Gísla Súrssonar. Þar er Einhamar, þar sem Gísli Súrsson var veginn og hefur tákn­mynd verið greypt í klettinn. Þar sér enn fylgsni Gísla. Skógur allmikill, friðaður af Skógrækt ríkisins.