Einhyrningur

Einhyrningur, 841 m hátt fjall sem líkist horni séð úr ákveðnum áttum. Talið er að við Einhyrning hafi verið bær Sighvats rauða landnámsmanns.