Eiríksjökull

Eiríksjökull, jök­ul­krýnd­ur mó­bergs­stapi, 1675 m. Með­al feg­urstu jökla lands­ins. Öku­fært er á jepp­um í Hvít­ár­drög vest­an und­ir jökl­in­um. Það­an er létt ganga á fjall­ið, þriggja stunda gang­ur. Mik­ið víð­sýni er af jökl­in­um.