Places > West > Eiríksjökull Eiríksjökull Eiríksjökull, jökulkrýndur móbergsstapi, 1675 m. Meðal fegurstu jökla landsins. Ökufært er á jeppum í Hvítárdrög vestan undir jöklinum. Þaðan er létt ganga á fjallið, þriggja stunda gangur. Mikið víðsýni er af jöklinum.