Eldborgarhraun

Eldborg, form­fag­ur eld­gíg­ur um hálfr­ar stund­ar gang­ur frá þjóð­veg­in­um, um 100 m y.s. Eld­borg gaus fyr­ir þús­und­um ára. Frið­lýst nátt­úru­vætti. Frá henni hef­ur runn­ið all­stórt hraun, Eldborgarhraun.

Fylgið merktum stígum!