Places > West > Eldborgarhraun Eldborgarhraun Eldborg, formfagur eldgígur um hálfrar stundar gangur frá þjóðveginum, um 100 m y.s. Eldborg gaus fyrir þúsundum ára. Friðlýst náttúruvætti. Frá henni hefur runnið allstórt hraun, Eldborgarhraun. Fylgið merktum stígum!