Eldey

Eldey, um 14 km und­an Reykja­nesi, um 77 m á hæð. Þar er ein mesta súlna­byggð í heim­in­um, frið­uð.

Eld­ey var fyrst klif­in 1894, gerði það Hjalti Jóns­son (Eld­eyjar–Hjalti) (1869–1949) og fé­lag­ar hans tveir.

Óheimilt er að fara í eyna án leyfis Náttúruverndar Ríkisins. Skotveiði er með öllu bönnum í 2 km radíus um eyna. Friðlýst 1940.