Eldvörp

Eldvörp, gíga­röð norð­vest­ur af Grinda­vík. Stór­ir gíg­ar og veru­leg­ur jarð­hiti í ein­um þeirra og gufu­upp­streymi, 80°C.