Enni

Enni, 410 m hátt fjall, sæ­bratt með hömr­um. Var áður al­fara­leið und­ir Enn­inu en hættu­leg vegna grjót­hruns og brim­róts. Þjóð­trú mik­il var á Enni fyrr­um og talið mjög reimt.