Places > West > Enni Enni Enni, 410 m hátt fjall, sæbratt með hömrum. Var áður alfaraleið undir Enninu en hættuleg vegna grjóthruns og brimróts. Þjóðtrú mikil var á Enni fyrrum og talið mjög reimt.