Erfingi

Ferstikluháls, á norð­ur­brún hans er grjót­hrúga við veg­inn og á henni kross.

Þetta er sögð dys, í dag­legu tali nefnd Erfingi. Sá er þar á að liggja er sagð­ur hafa vilj­að bera þar bein­in en valds­­­menn heim­il­uðu það ekki. Þeg­ar á háls­inn kom varð hest­un­um sem fluttu lík­ið ekki þok­að lengra.