Eyjadalsá

Eyjadalsá, kirkju­stað­ur og prests­set­ur til 1858. Þang­að var hús­freyj­an á Sand­haug­um að fara er Grett­ir bar hana yfir Eyja­dalsána, svo sem seg­ir í vGrett­is sögu.