Places > Northeast > Eyjadalsá Eyjadalsá Eyjadalsá, kirkjustaður og prestssetur til 1858. Þangað var húsfreyjan á Sandhaugum að fara er Grettir bar hana yfir Eyjadalsána, svo sem segir í vGrettis sögu.