Eyjafjörður

Eyjafjörður, svo nefn­ist einu nafni allt hér­að­ið inn­an Ak­ur­eyr­ar, um 60 km lang­ur dal­ur, breið­ur neðst en þreng­ist er fram­ar dreg­ur og sá hluti stund­um kall­að­ur Eyja­fjarð­ar­dal­ur.

Gróð­ur­sæll og þétt­býll, enda mik­il rækt­un. Fjöll há og svip­mik­il, eink­um að vest­an. Eyja­fjarð­ará, lygn, all­vatns­mik­il, lít­il veiðiá.