Eyjólfsstaðir

Eyjólfsstaðir, stór­býli fyrr­um, mik­il skóg­ar­jörð. Þar hef­ur Skóg­rækt­ar­fé­lag Aust­ur­lands tek­ið land til frið­un­ar og skóg­rækt­ar. Þar hefur bibl­íu­skóli verið starfræktur frá 1989.