Eyrarsveit

Eyrarsveit, nær yfir firð­ina fyr­ir inn­an Bú­lands­höfða, Grund­ar­fjörð, Kol­grafa­fjörð og Hrauns­fjörð. Und­ir­lendi alls stað­ar lít­ið en há fjöll að baki.