Places > West > Eyrarsveit Eyrarsveit Eyrarsveit, nær yfir firðina fyrir innan Búlandshöfða, Grundarfjörð, Kolgrafafjörð og Hraunsfjörð. Undirlendi alls staðar lítið en há fjöll að baki.