Svínadalur, fyrir ofan Ferstikluháls. Í honum eru þrjú allstór vötn: Eyrarvatn (eða Kambshólsvatn) neðst, úr því fellur Laxá í Leirársveit, Þórisstaðavatn (eða Glammastaðavatn) og Draghálsvatn (eða Geitabergsvatn) innst, milli þeirra eru mjó eiði.
Í vötnunum er silungsveiði.