Eyri, kirkjustaður og gamalt höfuból. Þar bjó Magnús Magnússon (1630–1704), sýslumaður, galdramálagrjótpáll og annálaritari. Þar fæddist Ólafur Olavius (1741–88), ferðabókarhöfundur og fræðimaður. Í eyðihjáleigu hjá Eyri, Tröð, fæddist Magnús Hj. Magnússon (1873–1916), skáldið á Þröm, sem er fyrirmynd Laxness að Ólafi ljósvíkingi.