Eyvindará

Eyvindará, allmikil á er fellur í Lagarfljót. Samnefndur bær stendur þar við. Munnmæli herma að haugur Helga Droplaugasonar sé í landi Ey­vindar­ár og er hann friðlýstur.