Fagraeyri

Fagraeyri, þýskt hlutafélag reisti hvalstöð á Fögrueyri árið 1903 sem var starfrækt til 1905 og má enn finna leyfar hennar þar.

Stöðin var síðan keypt af Chr. Salvesen og Co og flutt til Falklandseyja þegar hvalveiðar hófust í Suður–Íshafinu.

Fiskveiðar stundaðar til ársins 1950.