Fagrifoss

Fagrifoss, rétt neðan við vaðið. Aðganga er best austan að. Neðan hans er fallegt gil eða gljúfur alla leið niður í byggð. Vöð á Geirlandsá og Hellisá eru erfið litlum bílum og árnar geta auk þess orðið skyndilega ófærar í vatnavöxtum.