Fagriskógur

Fagriskógur, ysti bær á Gálma­strönd. Það­an var Dav­íð skáld Stef­áns­son (1895–1964). Þar hef­ur skáld­inu ver­ið reist­ur minn­is­varði.