Places > Northwest > Fagriskógur Fagriskógur Fagriskógur, ysti bær á Gálmaströnd. Þaðan var Davíð skáld Stefánsson (1895–1964). Þar hefur skáldinu verið reistur minnisvarði.