Farið

Hagavatn, jökullón uppi undir Langjökli sem Eystri–Hagafellsjökull fellur í. Áin Farið rennur úr Hagavatni. Göngubrú var á henni rétt við útfallið úr vatninu en hana tók af í jökulhlaupi og vatnavöxtum 1999.