Fáskrúðsfjarðargöng

Fáskrúðsfjarðargöng, 5,9 km löng göng í gegnum fjalllendið á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar.

Göngin stytta leiðina milli þétt­býlis­kjarnanna tveggja um 34 km.