Fell

Fell, kirkjustaður og prestssetur fram á 20. öld er það var flutt til Hofsóss. Þar sat hinn frægi galdraklerkur Hálfdan Narfason um 1600. Sjá Hálf­danarhurð, s. 359. Ólafur Davíðsson (1862–1903) þjóðsagna– og náttúru fræðingur fæddist í Felli.