Fellabær

Fellabær, þéttbýli norð­an við Lag­ar­fljót. Að­al­at­vinnu­veg­ir; versl­un, þjón­usta og iðn­að­ur. Á Ekkju­felli ör­litlu vestar er 9 holu golf­völl­ur.