Fellsendi

Fellsendi, býli við suðurenda Sauðafells. Þar er rekið elliheimili sem reist er fyrir erfðafé er bóndasonur þaðan, Finnur Ólafsson, gaf Dala­sýslu.