Fellshlíð

Fellshlíð, áður Öxna­fell­skot, þar fædd­ist Hall­grím­ur Krist­ins­son (1876–1923), einn af for­víg­is­mönn­um sam­vinnu­hreyf­ing­ar­inn­ar á Ís­landi.