Fellsströnd

Fellsströnd, strand­lengj­an út með Hvamms­firði. Við strönd­ina rís all­hátt, bratt og langt fell, all­breitt und­ir­lendi að baki. Heit­ir þar Efri­byggð. Ligg­ur þar veg­ur en að­al­veg­ur­inn með strönd­inni. Víða skógi vax­ið. Mest­ir skóg­ar Mön inn­an Stað­ar­fells og Ytra­fells­skóg­ur utar.