Ferstikla

Ferstikla, land­nám­sjörð.

Fjór­ir af fimm tind­um Botns­súlna sjást það­an og er talið að nafn­ið sé dreg­ið af því.

Þar var Hall­grím­ur Pét­urs­son síð­ustu ár æv­inn­ar og and­að­ist þar.

Á styrj­ald­ar­ár­un­um 1940–1945 var í Hval­firði mik­il­væg flota­stöð.

Í veit­inga­skál­an­um að Fer­stiklu er fróð­leg sýning ljós­mynda af hern­að­ar­mann­virkj­um og um­svif­um banda­manna í firð­in­um.