Festi

Festarfjall, 190 m, hluti af fornri eld­stöð. Dreg­ur nafn af ljós­um grá­grýt­is­drangi, Festi, sem geng­ur upp gegn­um fjall­ið. Þjóðsaga tengist nafni þess.