Places > East > Finnafjörður Finnafjörður Langanesströnd, strandlengjan frá Langanesi að Digranesi austan Bakkafjarðar. Inn frá Bakkaflóa ganga þrír firðir stuttir: Finnafjörður, Miðfjörður og Bakkafjörður eða Sandvík austast.