Finnafjörður

Langanesströnd, strand­lengj­an frá Langa­nesi að Digra­nesi aust­an Bakka­fjarð­ar. Inn frá Bakka­flóa ganga þrír firð­ir stutt­ir: Finna­fjörður, Miðfjörður og Bakkafjörður eða Sand­vík aust­ast.