Places > Southeast > Fit Fit Paradísarhellir, neðst í hömrunum skammt fyrir vestan Fit, lítill en manngengur og í honum eru rúnaristur. Þar hafðist við á 16. öld útlaginn Hjalti Magnússon sem frá segir í þjóðsögum, en frægur varð hann í sögu Jóns Trausta um Önnu frá Stóru–Borg.