Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur, rétt neðan við Heiðarsel, skorið í móberg og yfir 100 m djúpt. Gönguleið er með austurbrún en einnig er hægt að ganga upp gljúfrið með því að vaða ána.