Fjarðarhorn

Fjarðarhorn, þaðan liggur gamli heiðarvegurinn upp á Laxárdalsheiði, Sölva­mannagötur, nú löngu aflagðar. Nafnið bendir til að þá leið hafi Norðlendingar farið til sölvakaupa í Saurbæ vestra.