Fjarðarselsvirkjun

Fjarðará, með yfir 25 fossum sem vert er að skoða, helst­ur Gufu­foss. Áin var virkj­uð 1913. Fjarð­arselsvirkjun er elsta starfandi virkjun lands­ins, fyrsta rið­straums­virkjunin og frá henni var fyrsta háspennulínan lögð til Seyðis­fjarð­ar. Þar er nú rafminjasafn opið almenningi. Við gamla virkjunarhúsið stendur elsta háspennu­mastur lands­ins. www.fjardarsel.is