Fjörður

Fjörður, land­náms­jörð og lengi kirkju­stað­ur, oft­ast stór­býli, nú sumar­bústaður. Fjarðardalur er fjöl­gró­inn með skóg­ar­kjarr, fossa og hamra­brydd­ing­ar. Í Firði bjó Sveinn Ólafs­son (1863–1949) al­þing­is­mað­ur, kennd­ur við bæ sinn.