Places > East > Fjörður Fjörður Fjörður, landnámsjörð og lengi kirkjustaður, oftast stórbýli, nú sumarbústaður. Fjarðardalur er fjölgróinn með skógarkjarr, fossa og hamrabryddingar. Í Firði bjó Sveinn Ólafsson (1863–1949) alþingismaður, kenndur við bæ sinn.