Flagbjarnarholt

Flagbjarnarholt, oft­ast nefnt Flag­velta. Skammt þar fyr­ir vest­an heit­ir Þing­hóll, þar taldi Sig­urð­ur Vig­fús­son sig hafa fund­ið 8 tótt­ir 1883 og hring­mynd­aða hleðslu er hefði get­að ver­ið dóm­hring­ur. Eng­ar heim­ild­ir eru samt um þing­stað hér.