Flagbjarnarholt, oftast nefnt Flagvelta. Skammt þar fyrir vestan heitir Þinghóll, þar taldi Sigurður Vigfússon sig hafa fundið 8 tóttir 1883 og hringmyndaða hleðslu er hefði getað verið dómhringur. Engar heimildir eru samt um þingstað hér.