Flatatunga

Flatatunga, á Kjálka. Þar var skáli til forna. Úr hon­um fund­ust fja­lir með æva­forn­um og merki­leg­um út­skurði, sem talinn er vera frá 11.öld.