Fljót

Fljót, nyrsta sveit Skagafjarðar frá Stafá að sýslumörkum. Allbreitt lág­lendi er tveir dalir ganga upp frá. Fyrrum var sjósókn mikil úr Fljótum, hákarla– og þorsk­veiðar. Jarðhiti víða, grösug sveit og bú­sæld­ar­leg en snjó­þung.