Places > Northwest > Fljót Fljót Fljót, nyrsta sveit Skagafjarðar frá Stafá að sýslumörkum. Allbreitt láglendi er tveir dalir ganga upp frá. Fyrrum var sjósókn mikil úr Fljótum, hákarla– og þorskveiðar. Jarðhiti víða, grösug sveit og búsældarleg en snjóþung.