Fljótsdalur

Fljótsdalur, nefn­ist sveit­in frá Hrafns­gerð­isá að vest­an og allt nið­ur að Gilsá að aust­an og er hún einnig sýslu­mörk. Neðri hluti dals­ins inn af Lag­ar­fljóti breið­ur með mikl­um flöt­um engja­lönd­um í botni en ná­lægt 10 km inn frá Leg­in­um klofn­ar hann í tvo dali, Norð­urdal og Suð­ur­dal. Milli þeirra er fjall­ið Múli 642 m. Þeir dal­ir eru báð­ir þröng­ir.