Fljótshlíð

Fljótshlíð, hlíð­in inn með Þverá aust­ur af Hvolsvelli. Grös­ug, þétt­býl með fjölda lækja og fossa, róm­uð fyr­ir feg­urð, enda út­sýn það­an í senn marg­breyti­leg, fög­ur og mik­il­úð­leg. Ysti bær Núpur.