Places > Northwest > Flóðið Flóðið Flóðið, stöðuvatn innan við Vatnsdalshóla, varð til er Bjarnastaðaskriða féll í okt. 1720 og stíflaði ána. Sér enn merki skriðunnar hjá Bjarnastöðum austan Flóðsins.