Places > Southwest > Flosagjá Flosagjá Flosagjá, og Nikulásárgjá, sem gjarnan er nefnd Peningagjá, eru skammt austan kirkjunnar. Innan þjóðgarðsins er köfun leyfð í tveimur gjám Silfru og Davíðsgjá.