Fnjóskárbrú

Fnjóskárbrú, gamla brúin, bogabrú byggð 1908, var fyrsta brú af þeirri gerð hér á landi og sú lengsta á Norðurlöndum á þeim tíma. Nú göngu­brú. Ný bogabrú var tekin í notkun árið 2000 og er það lengsta bogabrú lands­ins.

Brúin hjá Nesi tekin í notkun 1969.