Fornhagi

Fornhagi, þar er talið að Víga–Glúm­ur sé graf­inn. Í Forn­haga eru nokk­ur göm­ul reyni­tré gróð­ur­sett af Birni Þor­láks­syni frá Skriðu.