Fornihvammur

Fornihvammur, áður efsti bær í Norðurárdal, næst Holtavörðuheiði. Þar var fyrst reistur bær 1853 en sæluhús var gert þar 1840. Síðar veitinga– og gististaður í eigu Vegagerðar ríkisins. Nú í eyði.