Fossá

Fossá, fellur fram af 20 m háu standbergi í Króksbjargi beint í sjó niður. Fossinn er tilkomumestur séður af sjó. Gatklettur sem Bjargastapi heitir ör­skammt norðan við fossinn.